Heilsa er okkar verðmætasta eign. Líkamstjón af völdum slysa getur haft veruleg áhrif á lífsgæði okkar og starfsorku. Í kjölfar slyss er mikilvægt að leita tafarlaust til læknis og þiggja ráðgjöf varðandi endurhæfingu og meðhöndlun.
Samskipti við tryggingafélög og aðra í kjölfar slyss geta verið flókin og ráðlegt að lögmaður með sérþekkingu á þessu sviði gæti hagsmuna þinna og kanni allan mögulegan bótarétt.
Lögmenn ÞÍNS RÉTTAR annast hagsmunagæslu fyrir einstaklinga í hvers konar slysamálum. Þeir leiða þig í gegn um allt ferlið, allt frá fyrsta fundi og þar til gengið er frá greiðslu slysabóta.
EFTIRFARANDI ERU HELSTU FLOKKAR SLYSABÓTA
Slys við heimilisstörf
Þeir sem lenda í slysi við heimilisstörf geta átt rétt á bótum hafi þeir…